11.10.2008 | 20:58
Innri vöxtur til viđhalds hagvexti í Kína
Á ţeim fundum sem ég hef átt hér undanfarna daga međ kínverskum viđskiptamönnum og fulltrúm opinberra fyrirtćkja er notalegt ađ finna ţá samúđ sem viđ Íslendingar eigum í Kína. Skilningur á ađhaldsleysi viđ fjármálastofnanir og forsvarsmenn fjármálafyrirtćkjanna er ekki fyrir hendi. Hörđ viđbrögđ Breta eru sett í sögulegt samhengi fyrrum heimsveldis.
Kínverskir viđmćlendur mínir gera alls ekki ráđ fyrir ađ hagvöxtur muni dragast mikiđ saman í Kína ţrátt fyrir almennan samdrátt í heimsverslun. Ţvert á móti gera ţeir ráđ fyrir ađ Kínverjar munu einhenda sér í enn frekari uppbyggingu innanlands og tryggja ţannig störf og hagvöxt. Innflutningur mun aukast og ţađ mun eiga sér stađ samdráttur í útflutningi vegna sterks gjaldmiđils og minnkandi eftirspurnar.
Íslensk fyrirtćki munu vćntanlega geta nýtt sér ţau sóknarfćri sem skapast.
Kína gagnrýnir agaleysi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Eggert Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.